FJARNÁMSKEIÐ - Áhættustjórnun með hliðsjón af ISO 31000

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki uppbyggingu ISO 31000 og geti beitt staðlinum við að koma á ramma fyrir áhættustjórnun og gera áhættumat. - Lögð er áhersla á áhættustjórnun sem hluta stjórnunarkerfis, til dæmis samkvæmt ISO 9001.

Námskeiðinu er skipt niður á tvo daga. Auk þess að fjalla um uppbyggingu og áherslur ISO 31000 og notkun staðalsins við gerð áhættumats er farið yfir tengsl hans við staðalinn ISO 31010. Verkefni eru unnin með leiðbeinanda.

(Skráning, sjá neðar)

 

Dagskrá fyrri dags - 2. desember 2020 

kl.  
08:30-09:10 Uppbygging og áherslur ISO 31000
09:10-09:20 hlé (10 mín.)
09:20-10:00 Meginreglur - Samræður, spurt og svarað
10:00-10:15 Kaffihlé (15 mín)
10:15-10:55 Verkefni A: Meginreglur  - Samræður, spurt og svarað
10:55-11:05 hlé (10 mín.)
11:05-11:45 Ramminn  - Samræður, spurt og svarað
11:45-11:50 hlé (5 mín.)
11:50-12:00 Verkefni B: Ramminn
   
12:00  Fyrra degi slitið


Dagskrá síðari dags - 3. desember 2020 

kl.  
08:30-09:10 Verkefni B: Ramminn (framhald)
09:10-09:20 hlé (10 mín.)
09:20-10:00 Ferlið - Samræður, spurt og svarað
10:00-10:15 Kaffihlé (15 mín)
10:15-10:55 Dæmisaga  - Samræður, spurt og svarað
10:55-11:05 hlé (10 mín.)
11:05-11:45 Verkefni C: Áhættumat - Samræður, spurt og svarað
11:45-12:00 Umræður og samantekt
   
12:00 Námskeiði slitið

 

Dagsetning og tími: 2. og 3. desember 2020 (skráning, sjá neðar)
Staður: Staðlaráð Íslands, Þórunnartúni 2.
Verð: 55.000 kr.

Leiðbeinandi:

Sveinn V. Ólafsson, verkfræðingur

Auk almennra námskeiða, býður Staðlaráð sérnámskeið fyrir stofnanir og fyrirtæki. Nánari upplýsingar í síma 520 7150.

SKRÁNING >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja