Nýjustu fréttir

Rafrænt fréttabréf Staðlaráðs hefur verið sameinað rafrænni útgáfu Staðlamála. 

Staðlamál - fréttabréf Staðlaráðs verður framvegis gefið út á rafrænu sniði. Útgáfu þess á pappír hefur verið hætt.

Þeim sem vilja fylgjast með framboði á námskeiðum og því helsta í staðlaheiminum hér heima og erlendis er bent á að gerast áskrifendur að Staðlamálum. 

ÓSKA EFTIR ÁSKRIFT >>

Sjá síðustu Staðlamál >>

 

08.07.19

Spennandi Evrópuverkefni um rafræna reikninga - Fagstaðlaráð í upplýsingatækni (FUT)

ICELANd-INV18

Tækninefnd FUT um grunngerð rafrænna reikninga, TN-GRV, tekur þátt í evrópsku verkefni um innleiðingu staðalsins ÍST EN 16931 Rafræn reikningagerð og íslensku tækniforskriftarinnar TS 236 Rafrænt reikninaferli. Verkefnið heitir ICELANd-INV18- Uptaking the EN eInvoicing by public authorities in Iceland.

Tilgangur verkefnisins er að fylgja eftir upptöku rafrænna reikninga hjá o...

nánar >>

10.05.19

Gæðastjórnun í sveitarfélögum - Verkfæri fyrir kjörna fulltrúa

Ríki og sveitarfélög eru stærstu veitendur þjónustu í hverju landi og verkefni hinna síðarnefndu snerta íbúana iðulega með beinum hætti. Sveitarfélög hafa á sínum höndum frárennslismál, almenningssamgöngur, heilsugæslu, félagsmál, íþrótta- og tómstundamál, skólamál, götulýsingu, sorphirðu ... . Upptalningin er hvergi nærri tæmandi en ljóst er að íbúar sveitarfélaga gera óhjákvæmilega miklar kröfur til þeirra sem stjórna málum. Einnig blasir við að heildstætt stjórnunarkerfi er nauðsynlegt til að halda utan um málefni eins sveitarfélags þannig að stjórnun þess sé heildræn og skilvirk; komi heim og saman væntingum íbúanna og fjármunum sem úr er að spila, taki mið af umhverfisáhrifum, b...

nánar >>

14.05.19

Vinnuvernd - ISO 45001 markar tímamót

45001_2018

Sigurður Sigurðsson verkfræðingur, fagstjóri áhættumats hjá Vinnueftirliti ríkisins, skrifar um vinnuverndarstaðalinn ISO 45001.

Alls látast 2,78 miljónir manna á ári hverju af völdum vinnuslysa og atvinnutengdra sjúkdóma. Auk þess eru skráð um 374 miljón atvinnutengd slys og sjúkdómstilvik á hverju ári, mörg þeirra mjög alvarleg (www.ilo.org). Enda þótt beinn kostnaður vegna slysa og veikinda sé hár er óbeinn kostnaður mun meiri. Öryggi starfsmanna og vinnuvernd skipta því miklu máli í rekstri fyrirtækja.

Stjórn öryggismála hluti af stjórnkerfinu
ISO 45001:2018 byggir t...

nánar >>

17.05.19

Byggingamenn athugið! Spennandi kynningarfundur

BIM

Kynningarfundur BIM á Íslandi: Stjórnun upplýsinga yfir líftíma mannvirkis. Enginn í byggingariðnaði ætti að láta þennan fund framhjá sér fara.

Staðallinn sem er í brennidepli fæst að sjálfsögðu í Staðlabúðinni á vef staðlaráðs:

ÍST EN ISO 19650

nánar >>

07.05.19

Jafnrétti borgar sig - ÍST 85

Staðallinn ÍST 85:2012 Jafnlaunakerfi - Kröfur og leiðbeiningar er lögbundinn frá 1. janúar 2018. Síðan hefur fjöldi fyrirtækja og stofnana innleitt staðalinn og yfir 70 skipulagsheildir hafa öðlast vottað jafnlaunakerfi samkvæmt honum. Samhliða er reynsla og þekking fagaðila, ráðgjafa og aðila á vinnumarkaði að byggjast hratt upp og aðferðafræðin við innleiðingu er í stöðugri mótun.

Gæðastjórnun og málefnalegur launamunur

Ísland stendur framarlega í alþjóðlegum samanburði er snýr að jafnrétti kynjanna. Staðreyndin er samt sú að kynbundinn launamunur er til staðar hér á landi, hvort sem litið er á leiðréttan eða óleiðrétta...

nánar >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja