Nýjustu fréttir

Rafrænt fréttabréf Staðlaráðs hefur verið sameinað rafrænni útgáfu Staðlamála. 

Staðlamál - fréttabréf Staðlaráðs verður framvegis gefið út á rafrænu sniði. Útgáfu þess á pappír hefur verið hætt.

Þeim sem vilja fylgjast með framboði á námskeiðum og því helsta í staðlaheiminum hér heima og erlendis er bent á að gerast áskrifendur að Staðlamálum. 

ÓSKA EFTIR ÁSKRIFT >>

Sjá síðustu Staðlamál >>

 

14.10.20

Alþjóðlegi staðladagurinn 14. október

Yinbiao Shu, forseti Alþjóða raftækniráðsins IEC. Eddy Njoroge, forseti Alþjóðlegu staðlasamtakanna ISO. Houlin Zhao, aðalritari Alþjóða fjarskiptasambandsins ITU.

 Yinbiao Shu forseti IEC  Eddy Njoroge forseti ISO  Houlin Zhao ITU

 

Verndun náttúrunnar með...

nánar >>

08.10.20

Tíu góðir hlutir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Alþjóðlegu staðlasamtökin ISO tóku viðtöl við stjórnendur 10 lítilla og meðalstórra fyrirtækja og spurðu hvernig staðlar kæmu þeim að gagni. Fjöldi starfsfólks fyrirtækjanna var á bilinu þrír til fjörutíu og átta. Viðtölin eru aðgengileg í litlum bæklingi.

Atriðin tíu eru talin upp fremst í bæklingnum og síðan útskýrð nánar af viðmælendum:

 • "Hjálpa okkur að auka gæði vöru og þjónustu"
 • "Hjálpa til við að auka vöxt, draga úr kosnaði og auka hagnað"
 • "Gefur fyrirtækinu samkeppnisforskot"
 • "Opna dyr fyrir útflu...

  nánar >>

  16.09.20

  Staðlar létta þér lífið án þess þú verðir þess var

  osynilegir stadlar

  Klukkan er sjö að morgni. Þú kveikir ljósið og stendur á flísalögðu baðherbergisgólfinu, lætur vatnið renna og skolar stírurnar úr augunum. Því næst kreistir þú tannkremstúpuna, burstar tennur og skolar munninn. Vaskurinn tekur við skolvatninu og skilar því í fráveitukerfið og út í sjó. - Klukkan er þrjár mínútur yfir sjö. Á þessum þremur mínútum hefur þú komist í kynni við fleiri staðla en þig grunar. Án þess að taka hið minnsta eftir því, en þannig á það einmitt að vera. Staðlar létta þér lífið án þess að þú verðir þess var.
  ...

  nánar >>

  16.09.20

  Ávinningur af rafrænum reikningum stendur öllum til boða

  Forsendur fyrir meiri sjálfvirkni hafa skapast og Ísland hefur nú tækifæri á að skipa sér í fremstu röð á sviði rafrænna viðskipta. 

  Reikningur er grunnskjal í viðskiptum og forsenda fyrir tekjum. Rafrænn reikningur er skjal á stafrænu sniði sem seljandi sendir kaupanda. PDF-skjal í tölvupósti má kalla rafrænt en nýtir hvorki helstu kosti né hagræði af rafrænum viðskiptum því kaupandinn getur ekki nýtt upplýsingarnar nema að meðhöndla þær handvirkt.

  Markus Gudmundssson

  Markús Guðmundsson,...

  nánar >>

  22.09.20

  Landtengingar skipa og staðlar - Vinnustofa 7. október

  Staðsetning: Fundarsalur VFÍ, Engjateig 9, Reykjavík
  Möguleiki á fjarfundarþátttöku
  SKRÁNING >>

   

  Dagskrá

   

  Opnun - Vinnustofustjóri, Guðmundur Valsson, Staðlaráði Íslands


  8:30 - 9:45 Erindi - Staða mála, sjónarmið heima og erlendis

  • Skýrsla starfshóps um rafvæðingu hafna og landtenginga - Gunnar Tryggvason formaður starfshópsins/aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna kynnir - (20 mín.)
  • Staðan í Noregi - Arild Roed verkefnisstjóri NE...

   nánar >>

  Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

  Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

  Nánari upplýsingar

  Samþykkja