Staðlatíðindi
Í Staðlatíðindum eru auglýstir nýir íslenskir staðlar, frumvörp að íslenskum stöðlum og niðurfelldir íslenskir staðlar.
Niðurstaða leitar í Staðlatíðindum birtir efnisflokka (ICS-flokka) þar sem breytingar hafa orðið. Ef engar breytingar hafa orðið í tilteknum efnisflokki,
birtist hann ekki. Fjöldi skjala undir hverjum efnisflokki er í sviga. Smelltu á efnisflokk sem þú vilt athuga til að sjá hvaða skjöl er um að ræða.
(Ef verð skjals er 0 kr., stenst það líklega ekki og leita þarf upplýsinga í síma 520 7150)
Þú getur skráð þig á póstlista og fengið tilkynningu með tölvupósti í hvert sinn sem ný Staðlatíðindi koma út. Póstlistinn er hér >>