Um tækninefndir

Framkvæmdaráð skal við gerð tillagna um skipan tækninefnda gæta að því að í þeim sitji fulltrúar sem víðtækastra hagsmuna á sviðinu.  Eftir atvikum skal leitast við að í þeim sitji fulltrúar framleiðenda, seljenda, neytenda, rannsóknaraðila og stjórnvalda.Framkvæmdaráð skal við gerð tillagna um störf tækninefndar hafa m.a. í huga eftirtalda þætti, einn eða fleiri:

  • laglega vinnu sem tengist þátttöku Staðlaráðs í alþjóðlegu staðlasamstarfi
  • úrvinnslu á niðurstöðum verkefna í staðlasamstarfi sem Staðlaráð er aðili að
  • umsjón séríslenskra verkefna, þ.m.t. endurskoðun gildandi íslenskra staðla
  • ábyrgð á viðhaldi gildandi íslensks staðals
Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja