Tækninefnd um fjármálaþjónustu

Tækninefnd um fjármálaþjónustu var stofnuð 23. maí 2012.

Meginhlutverk tækninefndarinnar verður að ákvarða hvort ástæða sé til að staðfesta alþjóðastaðalinn ISO 20022 Financial Services - Universal financial inudustry message scheme sem íslenskan staðal. Einnig að kynna staðalinn á vettvangi íslenskra fjármálafyrirtækja og þannig auðvelda innleiðingu hans á þessum vettvangi.

Tækninefndin er þeim opin sem hafa hagsmuna að gæta á starfssviði nefndarinnar og eru reiðubúnir til að leggja fram þá vinnu, aðstöðu og/eða fjármagn sem þarf til að standa undir starfi nefndarinnar.

Formaður tækninefndar:
Einar Már Hjartarson hjá Arion banka

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Valsson hjá Staðlaráði Íslands.

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja