Samstarf

FUT hefur tengsl við ýmis samtök og aðila sem vinna að framþróun stöðlunar og hagnýtingu upplýsingatækni, innanlands og utan. Aðgangur að þekkingu og reynslu er lykilþáttur í árangursríku starfi. 

Samtök og vettvangur

Stofnanir, ráðuneyti og opinber fyrirtæki

 • Fjármálaráðuneytið
 • Forsætisráðuneytið
 • Hagstofa Íslands
 • Iðnaðarráðuneytið
 • Landmælingar Íslands
 • Landspítali-háskólasjúkrahús
 • Menntamálaráðuneytið
 • Orkuveita Reykjavíkur
 • Póst og fjarskiptastofnun
 • Seðlabanki Íslands
 • Reiknistofnun Háskólans
 • Reykjavíkurborg - Upplýsingatæknimiðstöð
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vegagerðin
 • Efnahags- og viðskiptaráðuneytið
 • Þjóðskrá 

Fyrirtæki og samtök 

 • ADMON
 • Advania
 • Arion banki
 • Hagar
 • Húsasmiðjan
 • InExchange
 • Íslandsbanki
 • Kerfisþróun
 • Landsbankinn
 • Microsoft Ísland
 • Nýherji
 • Reiknistofa bankanna
 • Síminn

Óháð félagasamtök 

 • Neytendasamtökin
Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja