Eldri verkefni

Samstarfsverkefni sem FUT hefur tekið þátt í á undanförnum árum eru fjölmörg, bæði hér heima og erlendis. Öll eiga þau það sameiginlegt að stuðla að aukinni vitund um mikilvægi stöðlunar og samræmingar í nýtingu upplýsingatækni, ekki síst í rafrænum viðskiptum og rafrænni opinberri þjónustu.

Verkefnin eru:

  • GITB (2009)
  • eBCM-VET (2005 - 2007)
  • eBCM-RAP (2004 - 2007)
  • Tilraunasamfélagið (2003 - 2007)
  • ETeB (2003 - 2007)
  • eBCM-VETmobile (2004)
  • SARÍS (2001 - 2004)
Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja